sunnudagur, mars 27, 2005

Það var nú lagalega mikið stuð á svörtum fötum ég hélt á tímabili að fólk ætlaði hreinlega að rífa sig úr fötunum en allt fór þetta nú vel fram þó sumir hafi verið skildir eftir í miðjum vangadansi en þar nefni ég engin nöfn. En í kvöld tekur enn eitt partýið við og ætla ég að vona að fólk haldi sig í fötunum og sýni þá kurteisi að yfirgefa fólk ekki í miðjum vangadans. Því það er eitt slæmt og það er að hafa ekki dömu til þess að vanga við og annað VERRA er ef hún fer í miðjum dansi, eins og einn góður maður komst vel að orði.
Kær Kveðja
Gumpur

1 Comments:

At 1:54 e.h., Blogger Stulli said...

Guðrún ég er ekki maðurinn....

 

Skrifa ummæli

<< Home