Góðan Daginn....
Kannski kominn tími á smá pistil frá mér....Ég er búinn að liggja yfir ævisögu John lennons undanfarna daga mæli með þessari bók maðurinn var náttúrulega bara snargeðveikur en snillingur samt sem áður "Þegar ég var svona 12 ára hugsaði ég oft á þá leið að ég hlyti að vera snillingur en að enginn hefði tekið eftir því." Ég hugsaði "Annaðhvort er ég geðveikur eða ég er snillingur. Hvort er það? Ég get ekki verið geðveikur vegna þess að enginn hefur lokað mig inni - Þess vegna hlýt ég að vera snillingur " John Lennon......
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home