mánudagur, desember 05, 2005


Loksins hef ég nú getað postað inn mynd hérna datt í hug að setja inn mynd af honum Sössa litla. Tölvan er bara búin að vera í rúst hjá mér og ég í minni leti hef ekki nennt að gera við hana fyrr en núna og það tók mig 2 vikur að nenna og 10 min að framkvæma. Þar sem ég er ekki skrifvænn bloggari heldur myndrænn þá ætla ég að hætta þessu röfli.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home