miðvikudagur, mars 30, 2005

Maður er hreinlega ennþá að jafna sig eftir Geirmund og allt það fjör sem var á honum það er mjög erfitt að komast yfir svona hluti en annars fékk ég þessa frábæru þætti hjá vini mínu "desperate housewives" ég er búinn að sitja inni í allan að dag að horfa á þessa þætti alveg dolfallinn og maður fer svona ósjálfrátt að setja sig í þessar húsmæðra stellingar. En ætli líf húsmæðra hér á Íslandi sé jafnvel svona ég gæti bara vel trúað því og ég held ég gerist bara húsmóðir það virðist vera mjög spennandi líf maður lendir greinilega í fullt af ævintýrum og jafnvel framhjáhöldum og hvaðeina, held að þetta sé framtíðin.
Kær Kveðja
Gumpur

3 Comments:

At 12:01 e.h., Blogger María Hjálmarsdóttir said...

Ohhh mig langar SVOO ad eiga desperate housewifes.. er hægt ad semja vid tig?? Eg elska tessa tætti

 
At 4:27 e.h., Blogger Stulli said...

er ekki hægt að semja um allt....

 
At 8:34 f.h., Blogger María Hjálmarsdóttir said...

Þessir þættir eru náttúrulega bara mesta snilld í heimi: fyndnir, hræðilegir, scary, spennandi, dramatískir og bara allur pakkinn

 

Skrifa ummæli

<< Home