Viðfjörður, mikið var nú gaman að koma þangað í fyrsta skipti þetta er alveg ótrúlega skemmtilegur staður til þess að taka myndir og líka til að njóta þess að vera út í náttúrunni.
Þetta var í fyrsta skipti sem ég fór út í Viðfjörð og ekki fór ég keyrandi heldur fótgangandi og
myndi ég skjóta á að þetta væru svona ca. 10 km semsagt 20 km fram og til baka, í för með mér voru Maja, Jóhanna Guðna og Valli og gekk ferðin bara þrusu vel þótt sumir hefðu verið orðnir frekar þreyttir í endan og ætluðu varla að hafa það seinustu metrana ég nefni engin nöfn. Ég er búinn að setja inn nokkrar myndir frá ferðinni á myndasíðuna. Smella skal hér
sunnudagur, júní 26, 2005
Previous Posts
- Búinn að skella inn 3 myndum frá Viðfjarðarferð á ...
- Jæja hef nú reyndar voða lítið að segja er rosa án...
- Jæja ég þarf víst að blogga um hana Siggu Rósu Cel...
- Jæja mikið samgleðst ég henni Siggu Rósu (Tv Star ...
- Jæja búinn að bæta við nokkrum myndum í safnið.......
- Er álverið virkilega orðið þess virði ég bara spyr...
- Eurovision þvílíkt rugl að það skuli ekki vera búi...
- Jæja mikið er nú langt síðan ég hef bloggað ætli þ...
- Búinn að gera smá breytingar á myndasíðunni minni ...
- Gleðilegt Sumar !!!!!!Nú er bara að drífa sig að t...
Archives
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home