sunnudagur, júní 12, 2005

Jæja mikið samgleðst ég henni Siggu Rósu (Tv Star með meiru) vinkonu minni að þurfa ekki að búa ein lengur það hlaut að koma að þessu en aldrei datt mér í hug að hún færi að láta par flytja inn á sig ég bara vona að þetta sé ekki eitt af þessum pörum sem er víst að auglýsa sig á einkamál.is. En alltaf er ég að bæta í myndasafnið Klikkið Hér
Kveðja
Gumpur

1 Comments:

At 3:59 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

hehehehehe!!!
Ég tók loforð af parinu að auglýsa ekkert á einkamal.is hvorki mig eða sig!!! Ég vona að þau standi við það...
Kveðja
Sigga Rósa

 

Skrifa ummæli

<< Home