sunnudagur, apríl 17, 2005

Ég átti þessa fínu helgi ég fór alla leið til Akureyrar til þess að skoða kvennfólk og ég held ég hafi bara varla séð ljótan kvennmann alla helvítis helgina maður er orðinn örugglega alveg kengbeyglaður á því að vera hérna á Esk að standardinn hefur eflaust lækkað til muna en hver veit. Fór með 3 félögum mínum og var stefnan að höstla feitt en eitthvað klikkuðu þau plön hjá mönnum allavega eftir því sem ég best veit og var nú aðal tussutrekkjari bæjarins með í förinni þannig að eitthvað voru þær nú ekki að gefa sig þessar yngismeyjar á Akureyri þó flottar væru. Því miður þá þurfti ég að yfirgefa Akureyri mekka kvennfólks á Íslandi á laugardeginum og lá leiðin beint til Eskifjarðar og síðan inn á Café Kósý þar sem Three Amigos héldu uppi bilaðri stemmingu allt kvöldið, Löggan lét sig ekki vanta á svæðið enda var hitinn í fólki orðinn svo mikill að heilu fjölskyldunar voru farnar að berjast innbyrðis enda ekki von á öðru þegar Three Amigos voru búnir að trylla lýðinn með djöfla rokki allt kvöldið.

Kveðja að handan
Gumpur

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home