miðvikudagur, júní 22, 2005

Jæja ég þarf víst að blogga um hana Siggu Rósu Celeb aftur þetta fer að verða svona daglegt blogg
um hana Siggu ef þetta heldur svona áfram. En málið er síðan Sigga fékk þessa fugla í heimsókn
heldur hún að hún sé orðin rosa stjarna búin að koma fram í sjónvarpinu og sonna en ekki nóg með það núna ætlar pæjan að reyna fyrir sér í fyrirsætubransanum og enginn annar en ég var fenginn til þess að skjóta nokkrum myndum á stórstjörnuna hana Siggu, einnig var fenginn förðunarsérfræðingur og hárgreiðslumeistari en Bívar sá um hárið og Ella gella sá um förðunina.
Ég skellti inn nokkrum myndum í myndasafnið hjá mér og endilega kíkið. Smellið hér

1 Comments:

At 11:31 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hæ SÆTI!!!
Ég er ekkert smá ánægð með það hvað þú ert duglegur að blogga um mig...
Mér finnst myndirnar ÆÐI ÆÐI ÆÐI!!!
Kveðja
Sigga Rósa
ANTM

 

Skrifa ummæli

<< Home