mánudagur, júlí 04, 2005
Góðan daginn.....Minns var að koma úr Reykjavík í gær og var þetta bara alveg fínasta salíbuna í bæinn ég og Diddó ákváðum bara að skella okkur í bæinn eftir vinnu á Fimmtudaginn og gekk ferðinn bara mjög vel þó það hafi rignt soldið á okkur. Í bænum skellti mar sér í bíó á "War of the worlds" og fannst mér hún bara mjög góð en toppurinn á ferðinni voru tónleikar með WIgWaM og norsku rokkgoðin klikkuðu sko ekki.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home