Hmmm....Ég er búinn að setja inn nýjar myndir núna og er ég búinn að flokka þetta aðeins niður þannig að þetta er ekki allt í einum graut. Setti ég inn myndir af honum Sören sem Kiddi og Ellen eiga síðan setti ég inn myndir af Fjarðabyggð - Leiknir kvennaflokkur. Munið til þess að komast til baka í flokkana þá er lítill kassi í vinstra horninu uppi og farið síðan þar í folders.....
Kveðja
Gumpur
föstudagur, júlí 15, 2005
Previous Posts
- Góða Kvöldið, Nú styttist í Danmerkur ferð gumpsin...
- Hmmm....var að bæta inn nokkrum myndum m.a. af Sig...
- Góðan daginn.....Minns var að koma úr Reykjavík í ...
- Viðfjörður, mikið var nú gaman að koma þangað í fy...
- Búinn að skella inn 3 myndum frá Viðfjarðarferð á ...
- Jæja hef nú reyndar voða lítið að segja er rosa án...
- Jæja ég þarf víst að blogga um hana Siggu Rósu Cel...
- Jæja mikið samgleðst ég henni Siggu Rósu (Tv Star ...
- Jæja búinn að bæta við nokkrum myndum í safnið.......
- Er álverið virkilega orðið þess virði ég bara spyr...
Archives
2 Comments:
Obboslega fallegar myndir stulli minn. þú átt eftir að standa þig frábærlega í DK :)
Okay Stulli minn litlu snilldar myndirnar! Þú átt sko eftir að standa þig! Þvílíkar myndir! Þú tekur myndir í brúðkaupinu mínu það er að segja ef ég gifti mig einhvern tímann. En gangi þér endalaust vel! Þín verður sárt saknað hérna á Esk... :(
Skrifa ummæli
<< Home