Góðan kvöldið, Hér í danaveldi er bara allt þokkalegt að frétta lenti í öðru sæti í myndakeppni í skólanum og er ég mjög sáttur við það annars eyddi ég bara helginni í Horsens hjá henni Maju og var það mjög gott enda er ég alveg að deyja úr leiðindum á þessari heimavist hérna aðeins of mikið af einhverjum 16 ára gelgjum hérna og nánast enginn hérna yfir helgar. Er í herbergi með strák sem er 17 ára en lítur út fyrir að vera svona 30. kall með bólur en samt alveg ágætis grey algjör tölvunörd sem er svo sem ekkert verra. Ég ætlaði að setja inn nýjar myndir en næ ekki að tengja mig við serverinn heima veit ekki alveg afhverju, þannig þið verðið bara að bíða þangað til ég finn einhverja lausn á þessu.
Kveðja
Gumpur
mánudagur, ágúst 22, 2005
Previous Posts
- Hmmm....Ég er búinn að setja inn nýjar myndir núna...
- Góða Kvöldið, Nú styttist í Danmerkur ferð gumpsin...
- Hmmm....var að bæta inn nokkrum myndum m.a. af Sig...
- Góðan daginn.....Minns var að koma úr Reykjavík í ...
- Viðfjörður, mikið var nú gaman að koma þangað í fy...
- Búinn að skella inn 3 myndum frá Viðfjarðarferð á ...
- Jæja hef nú reyndar voða lítið að segja er rosa án...
- Jæja ég þarf víst að blogga um hana Siggu Rósu Cel...
- Jæja mikið samgleðst ég henni Siggu Rósu (Tv Star ...
- Jæja búinn að bæta við nokkrum myndum í safnið.......
Archives
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home